Færsluflokkur: Leikskólamál

Fjölmiðlar og leikskólinn

Mér er svo misboðið af fréttaflutning á Stöð 2 eftir friðsamleg mótmæli foreldra leikskólabarna að ég get ekki orða bundist. Foreldrar leikskólabarna og starfsfólk leikskólanna mættu til að mótmæla niðurskurði. Fréttum að mótmælunum var fléttað saman við 200 milljónir sem var búið að ákveða að setja í grunnskólanna sem þýðir víst  aðeins minni niðurskurð en átti að vera en hefur ekkert að gera með leikskólana.  Hvergi og þá meina ég hvergi í fréttinni var nefnt orðið leikskóli einungis var talað um menntun og grunnskóla í fréttinni. Þar sem þessi mótmæli snérust um börnin í leikskólum borgarinnar fannst mér þetta vera móðgun við mótmælendur sem  fengu ekki einu sinni skýran fréttaflutning af málinu.

 Ég vil taka það fram að mun vandaðri fréttaflutningur var hjá RÚV um þessi mál.


Höfundur

Ragnhildur Gunnarsdóttir
Ragnhildur Gunnarsdóttir
Er Leikskólakennari og hef starfað sem Sérkennslustjóri á leikskóla síðastliðin 8 ár. Áður starfaði ég sem Deildarstjóri en ég útskifaðist árið 2000

Nýjustu myndir

  • 110
  • ...070_1068067
  •  Sævar fyrstu jólin.IMG NEW

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 542

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband